Félagslegar framfarir á Íslandi - SPI 2018

 
Morgunfundur í Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 26. september kl. 8.15 - 10.00.

Dagskrá

8.15

Léttur morgunverður

8.30

Velkomin í Arion banka

8.35

SPI 2018 - Niðurstöður fyrir Ísland og samanburður við þau lönd sem við viljum bera okkur saman við
Rósbjörg Jónsdóttir, fulltrúi SPI á Íslandi

8.55

Af hverju skipta Heimsmarkmið SÞ okkur máli og hvernig notar Kópavogur SPI til að innleiða þau?
Páll Magnússon, bæjarritari Kópavogs

9.05

Lífsgæði - Lífskjör
Hvernig tekst stjórnvöldum að ráðstafa þjóðarverðmætum þannig að þau komi sem flestum til góða?

Panel umræður
Brynhildur Davíðsdóttir prófessor og stjórnarformaður OR, Gunnar Haraldsson, hagfræðingur, Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka og Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra.

9.45

Fundi slitið

Skráning á fundinn