Tímabundin frysting lána fyrir fólk í greiðsluvanda

Tímabundin frysting lána fyrir fólk í greiðsluvanda

Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19 - myndHöfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19

Arion banki býður þeim einstaklingum sem lenda í greiðsluvanda vegna Covid 19 veirunnar tímabundna frystingu lána og aðra aðstoð sem aðstæður kalla á.

Best er að hafa samband við okkur í gegnum netfangið adstod@arionbanki.is til að fá nánari upplýsingar en þær er einnig að finna á vef bankans.