Fræðslufundur á Facebook um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar föstudaginn 3. apríl

Fræðslufundur á Facebook um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar föstudaginn 3. apríl

Fræðslufundur á Facebook um fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar föstudaginn 3. apríl - mynd

Ein af aðgerðunum stjórnvalda vegna COVID-19 er fyrirframgreiðsla á viðbótarsparnaði en um er að ræða sambærilegt úrræði og var í gildi á árunum 2009-2014.

Föstudaginn 3. apríl kl. 10.00 býður Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka, viðskiptavinum heim í stofu og fer yfir málin. Fundurinn fer fram á Facebook síðu Arion banka og stendur í rúmlega klukkustund. Upptaka af fundinum verður aðgengileg á síðunni að honum loknum.

Nánari upplýsingar má finna hér.