02. nóvember 2020
Iða Brá í viðtali um græna vegferð Arion banka
Síðastliðinn föstudag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Iðu Brá Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra...
Arion banka hefur sett sér stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum. Í stefnunni kemur meðal annars fram að bankar gegni lykilhlutverki í því að fjármagna framfarir og að Arion banki vilji vera hreyfilafl til góðra verka. Bankinn ætlar að beina sjónum sínum að fjármögnun verkefna sem snúa að sjálfbærri þróun og grænni innviðauppbyggingu, lánasafn bankans verður metið út frá grænum viðmiðum og sett verða metnaðarfull markmið í þeim efnum.
Þá kemur fram að við ætlum að setja okkur stefnu hvað varðar lánveitingar til einstakra atvinnugreina með tilliti til loftslags- og umhverfissjónarmiða svo eitthvað sé nefnt.
Stefna Arion banka í umhverfis- og loftslagsmálum
Síðastliðinn föstudag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Iðu Brá Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra...
Arion banki og dótturfélögin Stefnir og Vörður voru á föstudag meðal þeirra 17 fyrirtækja sem fengu...
Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem...
Krafa um að fjárfestar hugi að fleiri atriðum en eingöngu hefðbundnum fjárhagslegum þáttum í...
Í september 2019 gerðist Arion banki einn af stofnaðilum samstarfsvettvangs atvinnulífs og...
Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu...
Arion banki er aðili að nýjum reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi sem styður við...
Lagabreytingar og aukin vitundarvakning um málefni samfélags- og umhverfisábyrgðar fyrirtækja hefur...
Hjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru...
Arion banka hefur sett sér stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum. Í stefnunni kemur meðal annars...
Í lok september undirritaði Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, nýjar meginreglur um ábyrga...
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".