04. desember 2020
Áframhaldandi samstarf milli Arion banka og Íþróttasambands fatlaðra
Á dögunum undirrituðu Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra áframhaldandi styrktarsamning til næstu...
Í síðustu viku undirrituðu HSÍ og Arion banki samkomulag um áframhaldandi samstarf þeirra á milli í höfuðstöðvum Arion banka. Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004. Öll landslið HSÍ munu því áfram leika með merki Arion banka á sínum keppnisbúningum.
Það voru Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, og Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, sem undirrituðu samninginn.
„Það eru frábærar fréttir fyrir íslenskan handbolta að Arion banki hefur ákveðið að framlengja samstarf sitt við HSÍ. Samstarf okkar hefur staðið yfir í langan tíma og gengið vel og erum við þakklát Arion banka að leggja sitt á vogaskálarnar til að efla handbolta á Íslandi“, segir Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ.
Á dögunum undirrituðu Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra áframhaldandi styrktarsamning til næstu...
Forsetalisti Háskólans í Reykjavík verður kostaður af Arion banka næstu þrjú árin samkvæmt...
Í síðustu viku undirrituðu HSÍ og Arion banki samkomulag um áframhaldandi samstarf þeirra á milli í...
Arion banki og dótturfélögin Vörður og Valitor fengu í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar...
Benedikt Gíslason, bankastjóri, undirritaði nýlega viljayfirlýsingu um Jafnvægisvogina þar sem fram...
Síðastliðinn föstudag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Iðu Brá Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra...
Arion banki hlýtur framúrskarandi einkunn í UFS áhættumati Reitunar með 86 stig af 100 mögulegum og...
Arion banki, Fjártækniklasinn, Landlæknir og Nýsköpunarvikan tóku höndum saman og stóðu fyrir...
Í dag undirritaði Arion banki, ásamt dótturfélögunum Stefni og Verði og fjölda annarra fyrirtækja á...
Arion banki og dótturfélögin Stefnir og Vörður voru á föstudag meðal þeirra 17 fyrirtækja sem fengu...
Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem...
Krafa um að fjárfestar hugi að fleiri atriðum en eingöngu hefðbundnum fjárhagslegum þáttum í...
Í september 2019 gerðist Arion banki einn af stofnaðilum samstarfsvettvangs atvinnulífs og...
Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu...
Arion banki er aðili að nýjum reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi sem styður við...
Lagabreytingar og aukin vitundarvakning um málefni samfélags- og umhverfisábyrgðar fyrirtækja hefur...
Hjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru...
Arion banka hefur sett sér stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum. Í stefnunni kemur meðal annars...
Í lok september undirritaði Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, nýjar meginreglur um ábyrga...
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".