Viltu vera með?

Í nýrri útgáfu af appinu geta viðskipavinir fengið tilboð í bíla- og heimilistryggingar og gengið frá kaupum á tryggingum á örfáum sekúndum.

Nýja uppfærslan er ekki 100% tilbúin en er komin á þann stað að gagnlegt væri að fá endurgjöf frá einstaklingum. Því hvetjum við þig til að sækja prufuútgáfuna, prófa hin ýmsu atriði og hafa samband í gegnum appið ef eitthvað virkar ekki sem skyldi. Öll önnur virkni appinu er eins og áður.


Leiðbeiningar fyrir uppsetningu

Athugaðu að þú þarft að vera í snjallsíma þegar smellt er á hlekki í neðangreindum leiðbeiningum. 
 

Android


iPhone


  • Velja þessa slóð í símanum þínum:
    https://testflight.apple.com/join/Ovey2we9
  • Fylgja leiðbeiningum á síðunni
        a. Step 1 - Get Testflight
        b. Step 2 - Join the Beta - Start Testing
  • Sækja Arion appið og gera Install þegar varað er við því að þú sért nú þegar með appið

Hvernig finn ég tryggingar í nýju útgáfunni?

Smelltu á plúsinn efst
í vinstra horni.

Veldu tryggingar og þú getur fengið tilboð og klárað kaup á örfáum sekúndum

Athugasemdir við nýju útgáfuna

Allar athugasemdir varðandi nýja útgáfu má senda í gegnum appið:

Android

Meira - Stillingar - Senda ábendingu

    

iPhone

Meira - Annað - Senda ábendingu

Get ég hætt við að taka þátt?

Þú getur alltaf hætt í prófunarhópnum með því að eyða Arion appinu úr snjallsímanum þínum og sækja aftur eldri útgáfuna í gegnum App Store/Google Play.