
Það einfaldar lífið
að vera með allt á sama stað
Árangur þinn skiptir okkur máli og viljum við að þú njótir góðs af því að vera með fjármálin og tryggingarnar á sama stað. Þar af leiðandi færðu betri kjör ef þú ert bæði hjá Arion og Verði.
Ef þú ert í viðskiptum hjá Arion og með Heimilisvernd hjá Verði getur þú fengið allt að 7% endurgreiðslu af tryggingum þínum með því að vera tjónlaus.
Svona virkar þetta
Þú getur fengið endurgreiðslu af tryggingum ef þú:
- Ert í Arion fríðindum
- Ert með virka Heimilisvernd hjá Verði
- Ert tjónlaus í 12 mánuði frá endurnýjun Heimilisverndar
- Endurnýjar Heimilisverndina fyrir næsta tímabil
Endurgreiðslan nær yfir allar tryggingar fjölskyldunnar. Endurgreiðslan er reiknuð aftur í tímann og miðað er við að þú hafir verið tjónlaus síðustu 12 mánuði. Inneignin er síðan greidd út mánuði eftir endurnýjun Heimilisverndar.
Til að geta fengið endurgreiðslu af tryggingum þínum þarftu fyrst að skrá þig í Arion fríðindi. Það er lítið mál að skrá sig til leiks. Þú einfaldlega opnar Arion appið og fylgir örfáum einföldum skrefum.



Ert þú ekki með tryggingar hjá Verði?
Þú getur óskað eftir tilboði í tryggingarnar þínar með því að hafa samband í síma 444-7777 eða með því að senda tölvupóst á netfangið sala@arionbanki.is.
Við svörum öllum fyrirspurnum eins fljótt og hægt er.
Spurt og svarað
Hvar sæki ég um endurgreiðslu?
Af hvaða tryggingum reiknast endurgreiðslan?
Í hvaða tilvikum missi ég réttinn á endurgreiðslu?
Hvenær á ég von á endurgreiðslu?
Hversu há er endurgreiðslan?
Hvernig virkar endurgreiðsla hjóna og sambúðarfólks?
Hversu oft fæ ég endurgreitt?
Hefur tjón áhrif á endurgreiðsluna?
Hvenær hefur tjón áhrif á endurgreiðsluna?
Yfir hvaða tímabil nær endurgreiðslan?