Vinsamlegast athugið

Þar sem ekki er almenn afgreiðsla í útibúum bankans meðan á samkomubanni stendur er gjaldeyrir ekki afgreiddur í útibúum.

Við bendum viðskiptavinum á að hægt er að kaupa gjaldeyri í gjaldeyrishraðbanka í útibúum bankans í Kringlunni, Smáratorgi, Bíldshöfða, Garðabæ, Borgartúni og Akureyri. 

Sjá nánari upplýsingar um gjaldeyrishraðbanka