Lausnir vegna tímabundins tekjumissis

Ýmsar lausnir og úrræði í boði fyrir viðskiptavini Arion banka sem verða fyrir tímabundnum tekjumissi.

Meðal úrræða hjá Arion banka eru:

  • Greiðsludreifing reikninga / korta
  • Yfirdráttarheimild
  • Skuldabréfalán til skemmri tíma
  • Skilmálabreyting, lenging eða frysting lána
  • Endurfjármögnun láns

Viðskiptavinir eru velkomnir til okkar í ráðgjöf. 

Saman förum við fjármálin, metum stöðuna og ræðum leiðir til að leysa úr fjárhagsvandanum hvort sem hann er til skemmri eða lengri tíma.

Hafðu endilega samband, þú finnur okkur hér:

 

 

 

 

 

Óska eftir ráðgjöf