Tímabundnir greiðsluerfiðleikar

Við vitum að í ástandi eins og nú er í samfélaginu geta einhverjir lent í tímabundnum greiðsluerfiðleikum. Því viljum við benda á nokkrar leiðir sem gætu hjálpað til við að greiða úr málunum. 

Dæmi um lausnir sem að gætu hentað:

Hafðu endilega samband við okkur og við förum yfir fjármálin, metum stöðuna og ræðum leiðir. Þú getur sent okkur tölvupóst á netfangið greidslulausnir@arionbanki.is eða haft samband við okkur í síma 444 7000. Við reynum að svara fljótt og vel eins og aðstæður leyfa.