Eignalífeyrisreikningur 60+

Með Eignalífeyrisreikningi, sem er reikningur fyrir 60 ára og eldri, er hægt að sameina spariféð á einum reikningi og njóta hárra vaxta, en hafa jafnframt greiðan aðgang að því hvenær sem er.

Innborgun er alltaf laus.

Vextir eru breytilegir og fylgja vaxtatöflu bankans.

Hægt er að láta bankann annast sjálfvirkar millifærslur af Eignalífeyrisreikningnum inn á debetkortareikning og einnig er hægt að millifæra af Eignalífeyrisreikningnum í netbankanum.

ÞrepVextir
Enginn binditími2,30%

Stofna reikning

Ef þú ert með netbanka geturðu stofnað nýjan reikning þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.