Fáðu 2% launahækkun
Þú leggur 2 eða 4% af launum þínum í viðbótarlífeyrissparnað og færð 2% mótframlag frá launagreiðanda þínum.
Þau sem stofna viðbótarlífeyrissparnað hjá okkur á aldrinum 16-25 ára í sumar, geta unnið gjafakort að upphæð 150.000 kr.
Viðbótarlífeyrissparnaður er hentug leið til að spara og getur bæði nýst til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.
Þú leggur 2 eða 4% af launum þínum í viðbótarlífeyrissparnað og færð 2% mótframlag frá launagreiðanda þínum.
Þú getur notað viðbótarlífeyrissparnaðinn til að greiða skattfrjálst inn á íbúðalánið og ef þú ert að kaupa fasteign áttu möguleika á að nýta þér viðbótarlífeyrissparnaðinn til að auðvelda þér kaupin.
Skiptir máli hvort ég greiði 2 eða 4% í viðbótarlífeyrissparnað?
Nei. Það skiptir ekki máli hvort þú greiðir 2 eða 4%.
Hvenær hefst leikurinn?
Leikurinn hefst 1. maí og síðasti dagur til að taka þátt er 4. ágúst.
Skiptir máli hvenær ég byrja í leiknum?
Já. Þú þarft að hafa sótt um viðbótarlífeyrissparnað á tímabilinu 1. maí til 4. ágúst og að hafa greitt í sjóðinn a.m.k. 1x áður en dregið verður úr leiknum 5. september.
Hvenær verður dregið út?
Það verður dregið út 5. september.
Hvað er í verðlaun?
Í verðlaun er gjafakort að upphæð 150.000 kr.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".