Mínar síður

Á mínum síðum geta bæði sjóðfélagar og launagreiðendur lífeyris- eða séreignarsjóða sem eru í rekstri Arion banka framkvæmt allar helstu aðgerðir rafrænt.

Mínar síður - sjóðfélagar

Þú getur skráð þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum hér fyrir neðan og í gegnum Netbanka Arion banka, undir flipanum Lífeyrissparnaður.

Mínar síður - launagreiðendur

Hægt er að skrá sig inn á mínar síður með rafrænum skilríkjum og íslykli launagreiðanda.

Athugið að ef senda á skilagrein fyrir annan en handhafa rafrænna skilríkja eða íslykils þarf að veita þeim sem sjá um iðgjaldaskil umboð.

Opna mínar síður
Leiðbeiningar um notkun minna síðna

Kynntu þér Mínar síður Frjálsa lífeyrissjóðsins í myndbandinu hér fyrir neðan.

 

Vantar þig aðstoð?

Lífeyrisþjónusta Arion banka veitir faglega og skjóta þjónustu varðandi allt sem tengist lífeyrismálum í síma 444 7000 eða með tölvupósti á lifeyristhjonusta@arionbanki.is

Lífeyrisráðgjafar taka á móti sjóðfélögum og launagreiðendum í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík og í gegnum fjarfundi úr útibúum bankans á landsbyggðinni og Kringlunni. Mælt er með því að bóka fundi fyrirfram.

Við erum með opið frá kl. 9-16 alla virka daga, sendu okkur línu og við höfum samband.