Samningur um viðbótarlífeyrissparnað

Þú getur nálgast samning um viðbótarlífeyrissparnað hér fyrir neðan. Þú hefur val um hvort þú:  

  • Kemur með hann í næsta útibú Arion banka og færð ráðgjöf þar
  • Fyllir hann út sjálf/ur, undirritar og sendir í pósti
  • Fyllir hann út sjálf/ur, undirritar, skannar og sendir á netfangið lifeyristhjonusta@arionbanki.is

Hvaða leið sem þú velur, þá er þér alltaf velkomið að hafa samband við okkur í síma 444 7000 eða á lifeyristhjonusta@arionbanki.is til að fá ráðgjöf.