Kreditkort

Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum.

Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og ættu allir að geta fundið kort sem hentar þeirra þörfum.

Korthafar með kreditkort frá okkur þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að ferðatryggingar þeirra gildi á ferðalögum erlendis.

Sækja um kort Bera saman kort

Bera saman kort

Kostir
Platinum viðskiptakort
Platinum Business Travel
Gull viðskiptakort
Vildarpunktar per 1.000 kr.0 punktar12 punktar af innlendri og erlendri verslun0 punktar
Árgjald16.800 kr.31.900 kr.14.900 kr.
Árgjald fyrir aukakortAukakort ekki í boðiAukakort ekki í boðiAukakort ekki í boði
Vildarþjónustuafsláttur árgjaldsEf árleg velta fer yfir 4mkr er 50% afsláttur, annars 25%Ef árleg velta fer yfir 3mkr er 50% afsláttur, annars 25%
Fæst fyrirframgreitt
Tilboð og afslættir frá samstarfsaðilum
Frír aðgangur að Saga Lounge í Keflavík
Háar úttektarheimildir
SOS sérþjónusta
Priority Pass
Greiðsludreifing
Boðgreiðslur
Ferðarof240.000 kr.240.000 kr.120.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.240.000 kr.160.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.144.000 kr.120.000 kr.
Farangurstrygging400.000 kr.*400.000 kr.*200.000 kr.**
Innkaupakaskó
Tafir vegna yfirbókunar
Ferðatöf24.000 kr.24.000 kr.18.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*350.000 kr.*350.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**USD 50.000**USD 50.000**
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.440.000 kr.360.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*16.000.000 kr.*16.000.000 kr.**
Innkaupatrygging400.000 kr.*400.000 kr.*200.000 kr.**
Tafir á leið að flugvelli
Farangurstöf40.000 kr.40.000 kr.32.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.720.000 kr.240.000 kr.
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*40.000.000 kr.*40.000.000 kr.**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000USD 1.000.000USD 1.000.000
Dánarbætur v/slyss12.000.000 kr.12.000.000 kr.9.000.000 kr.
Örorkubætur v/slyss12.000.000 kr.12.000.000 kr.9.000.000 kr.
Gildir í allt að90 daga90 daga60 daga

Innkaupakort

Sérsniðið að innkaupum á vöru og þjónustu til að minnka umfang beiðna og reikningsviðskipta.

Nánar

Innkaupakort

Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald2.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt

Innkaupakort er kreditkort sem er sérsniðið að þörfum fyrirtækja sem vilja minnka umfang beiðna og reikningsviðskipta. Kortið er sérsniðið að innkaupum á vöru og þjónustu og bætir yfirsýn yfir reksturinn. Sem dæmi um notkun má nefna:

 • Starfsmanna Innkaupakort: Fyrir starfsmenn sem kaupa rekstrarvörur. Möguleiki er að setja notkunarheimild, t.d. heildarúttektarmörk á mánuði, eða heimila einungis viðskipti við ákveðna birgja.
 • Bíla Innkaupakort: Fyrir rekstrarkostnað bifreiðar sem margir nota. Skráningarnúmer og tegund bifreiðar kemur fram á kortinu.

Hægt er að setja notkunarheimildir á hvert Innkaupakort eftir því hvaða hlutverk og ábyrgð notandi þess hefur. Setja má heildarúttektarmörk á mánuði og þannig stýra nákvæmlega hvað, hvar og hve mikið einstakir starfsmenn mega kaupa inn.

Sækja um Innkaupakort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Gull viðskiptakort

Kort fyrir starfsmenn sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

Nánar

Gull viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald14.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir starfsmenn sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

 • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 300 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér
 • Aðgangur að Innkaupavef VISA þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:
 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 3.000.000 kr.
 • 50% afsláttur ef velta er yfir 3.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss9.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar120.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf32.000 kr.
Ferðatöf18.000 kr.
Mannránstrygging240.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Korthafar þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að njóta tryggingarverndar skv. skilmálum tyggingar á ferðalögum erlendis.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Gull viðskiptakort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Gull Vildarviðskiptakort

Kort fyrir starfsmenn sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

Nánar

Gull Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.5 punktar af innlendri verslun
Árgjald17.500 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir starfsmenn sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga. 

 • Árlegt tengigjald við Icelandair 1.500 kr. og korthafi fær 2.500 Vildarpunkta
 • Safnar 5 Vildarpunktum Icelandair fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun kortsins
 • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 300 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér 
 • Aðgangur að Innkaupavef VISA þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
 • Skráðu þig í Saga Club Icelandair til að fá upplýsingar um punktastöðu og ferðatilboð
 • Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér
Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:
 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 3.000.000 kr.
 • 50% afsláttur ef velta er yfir 3.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss9.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar120.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf32.000 kr.
Ferðatöf18.000 kr.
Mannránstrygging240.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Korthafar þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að njóta tryggingarverndar skv. skilmálum tyggingar á ferðalögum erlendis.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Gull Vildarviðskiptakort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Platinum viðskiptakort

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

Nánar

Platinum viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald16.800 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga. 

 • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 1200 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér 
 • Aðgangur að Innkaupavef VISA þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:
 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 4.000.000 kr.
 • 50% afsláttur ef velta er yfir 4.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss12.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf40.000 kr.
Ferðatöf24.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Ofangreindar tryggingar gilda á ferðalögum erlendis í allt að 90 daga þó að fargjaldið sé ekki greitt með kortinu.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Platinum viðskiptakort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Platinum Vildarviðskiptakort

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

Nánar

Platinum Vildarviðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.8 punktar af innlendri verslun
Árgjald24.700 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga. 

 • Árlegt tengigjald til Icelandair 1.500 kr. og korthafi fær 2.500 Vildarpunkta
 • Safnar 8 Vildarpunktum Icelandair fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri verslun kortsins
 • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 1200 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér 
 • Aðgangur að Innkaupavef VISA þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
 • Skráðu þig í Saga Club Icelandair til að fá upplýsingar um punktastöðu og ferðatilboð
 • Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér
Vildarþjónusta - afsláttur árgjalds:
 • 25% afsláttur af árgjaldi aðalkorts ef velta er undir 4.000.000 kr.
 • 50% afsláttur ef velta er yfir 4.000.000 kr.
 • 25% afsláttur af árgjaldi aukakorts

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss12.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf40.000 kr.
Ferðatöf24.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Ofangreindar tryggingar gilda á ferðalögum erlendis í allt að 90 daga þó að fargjaldið sé ekki greitt með kortinu.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Platinum Vildarviðskiptakort

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Platinum Business Travel

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

Nánar

Platinum Business Travel

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.12 punktar af innlendri og erlendri verslun
Árgjald31.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt Nei
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir stjórnendur sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga. 

 • Árlegt tengigjald til Icelandair 1.500 kr. og korthafi fær 2.500 Vildarpunkta
 • Safnar 12 Vildarpunktum Icelandair fyrir hverjar 1.000 kr. af innlendri og erlendri verslun kortsins
 • Frír aðgangur að Saga Lounge í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir handhafa korts þegar flogið er með áætlunarflugi og leiguflugi Icelandair.
 • Flýtiinnritun (Priority check-in) í Keflavík í flug Icelandair fyrir handhafa kortsins
 • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 1200 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér. Priority Pass gildir ekki á Saga Lounge í Keflavík.
 • Aðgangur að innkaupavef VISA  þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
 • Skráðu þig í Saga Club Icelandair til að fá upplýsingar um punktastöðu og ferðatilboð
 • Sjá notkunarmöguleika Vildarpunkta Icelandair hér
 • Telst sem þjónustuþáttur í Vildarþjónustu Arion banka

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof240.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss12.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss12.000.000 kr.
Samfylgd í neyð240.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar440.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar144.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.*
Farangurstrygging400.000 kr.*
Innkaupatrygging400.000 kr.*
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf40.000 kr.
Ferðatöf24.000 kr.
Mannránstrygging720.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.*
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Eftirtaldar tryggingar gilda á ferðalögum erlendis í allt að 90 daga þó að fargjaldið sé ekki greitt með kortinu.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Platinum Business Travel

Ef þú ert með netbanka getur þú sótt um kortið þar. Ef ekki, þá tekur aðeins örlitla stund að stofna netbanka með rafrænum skilríkjum.

Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka.

Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

Ef þú hefur glatað kreditkorti er gott að byrja á að frysta kortið í netbankanum eða Arion appinu. Þegar þú hefur leitað af þér allan grun getur haft samband til að láta loka kortinu varanlega. 

Frysta kreditkort í netbanka

Athugasemd við kortafærslu

Ef þú þarft að gera athugasemd við kortafærslu getur þú fyllt út eyðublaðið hér fyrir neðan.

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-17 virka daga.

525 2000 - Valitor

Neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.