Sparnaðarreikningar

Við bjóðum upp á úrval sparnaðarreikninga, hvort sem litið er til skammtíma- eða langtímasparnaðar.

Skammtímabinding

Þú velur binditíma

Vextir:3,90%

Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.

SJÁ NÁNAR

Óverðtryggður

Þú velur binditíma

Vextir:3,65%

Hentar vel fyrir reglulegan sparnað. Því lengri binding því hærri vextir.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæða- og tímaþrep

Binditími: 7 dagar

Vextir:1,55% - 3,72%

Sparnaðarreikningur þar sem vextir ráðast af fjárhæð og tíma.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæðaþrep 30

Binditími: 31 dagur frá úttekt

Vextir:3,15% - 4,05%

Hávaxtareikningur þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð.

SJÁ NÁNAR

Fjárhæðaþrep

Binditími: 10 dagar

Vextir:1,65% - 2,85%

Tilvalinn fyrir þá sem vilja skamman binditíma með stighækkandi vöxtum eftir innistæðu.

SJÁ NÁNAR

Verðtryggður

Þú velur binditíma

Vextir:1,80%

Fyrir þá sem vilja verðtryggingu á reikninginn. Því lengri sem bindingin er því hærri vextir.

SJÁ NÁNAR

Sparisjóðsreikningur

Enginn binditími

Vextir:0,30%

Óbundinn reikningur sem hentar vel fyrir innistæður sem eru á reikningi í styttri tíma.

SJÁ NÁNAR