Betri þjónusta við fyrirtæki

Í fyrirtækjakjarna okkar í Borgartúni 18 sameinast reynslumiklir sérfræðingar bankans í fyrirtækjaþjónustu frá útibúum höfuðborgarsvæðisins.

Hlutverk fyrirtækjakjarnans er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf á einum stað. 

Opnunartími

Fyrirtækjakjarninn er opinn frá 11-16 alla virka daga þar til nýjar leiðbeiningar um samkomutakmarkanir verða gefnar út.

Tímabókanir

Við leggjum enn áherslu á tímabókanir og hvetjum viðskiptavini til að bóka fund með því að panta símtal. Við hringjum til baka og festum tíma.

Panta símtal

Við hringjum og aðstoðum þig símleiðis.

Ef erindið krefst afgreiðslu í útibúi bókum við fund og klárum málið í útibúi.

Einstaklingsþjónusta
Fyrirtækjaþjónusta