Betri þjónusta við fyrirtæki

Í fyrirtækjakjarna okkar í Borgartúni 18 sameinast reynslumiklir sérfræðingar bankans í fyrirtækjaþjónustu frá útibúum höfuðborgarsvæðisins.

Hlutverk fyrirtækjakjarnans er að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum þjónustu og ráðgjöf á einum stað. 

Bóka fund

Við leggjum enn áherslu á tímabókanir og hvetjum viðskiptavini til að bóka fund. Við hringjum til baka og festum tíma.

Einstaklingsþjónusta
Fyrirtækjaþjónusta