Lífeyrisbókin

Í ritinu er margan fróðleik að finna sem ætti að geta komið að góðum notum fyrir stjórnir og starfsfólk lífeyrissjóða og fyrir aðra sem vilja fræðast um málefnið. 

Leitast er við að dýpka þekkingu lesenda á viðfangsefnum lífeyrissjóða og öllu því helsta sem huga þarf að í starfsemi þeirra.

Stjórnir lífeyrissjóða bera ábyrgð á starfsemi sjóðanna og skulu sjá til þess að hagsmuna sjóðfélaga sé gætt. Því er mikilvægt að stjórnir hafi góða þekkingu á lífeyrismálum.

Opna Lífeyrisbókina