01. júní 2022
Skráning Nova Klúbbsins hf. á markað
Hlutafjárútboð íslenska fjarskiptafyrirtækisins Nova Klúbbsins hf. hefst kl. 10.00 föstudaginn 3. júní og mun standa yfir til klukkan 16.00 föstudaginn 10. júní.
LESA NÁNARFramtakssjóðurinn VEX I og meðfjárfestar gerðu nýverið samkomulag um kaup á allt að helmingshlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Annata, en gengið verður endanlega frá kaupunum í byrjun febrúar. Fyrir kaupin var Annata að fullu í eigu starfsmanna sem munu áfram leiða frekari uppbyggingu félagsins.
Annata alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi. Starfsemi Annata er hluti af þeirri miklu grósku sem hefur einkennt hugverkaiðnaðinn hér á landi á síðustu árum. Fyrirtækið var stofnað fyrir 20 árum síðan og er enn þann dag í dag rekið af stofnendum þess. Hjá félaginu starfa um 200 starfsmenn á starfsstöðvum í 13 löndum. Starfsemi Annata felst í þróun og innleiðingu viðskiptahugbúnaðar í áskrift fyrir fyrirtæki í bíla- og tækjaiðnaði sem byggður er ofan á Azure skýjalausnir Microsoft. Annata hefur gert langtíma áskriftarsamninga við marga af stærstu framleiðendum og dreifingaraðilum innan þessara tveggja atvinnugreina.
Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka var ráðgjafi VEX í viðskiptunum. Arion banki þakkar VEX og Annata gott samstarf á undanförnum mánuðum og óskar hlutaðeigandi til hamingju með viðskiptin.
Hlutafjárútboð íslenska fjarskiptafyrirtækisins Nova Klúbbsins hf. hefst kl. 10.00 föstudaginn 3. júní og mun standa yfir til klukkan 16.00 föstudaginn 10. júní.
LESA NÁNARNova hefur ákveðið að hefja undirbúning á skráningu hlutabréfa félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Stefnt er að skráningu á fyrri helmingi þessa árs.
LESA NÁNARFramtakssjóðurinn Horn IV slhf. hefur gengið frá kaupum á hlut í fyrirtækinu S4S ehf. sem rekur verslanirnar Steinar Waage, Kaupfélagið, Ecco, Skechers og Toppskóinn, ásamt AIR verslununum og...
LESA NÁNARCoripharma lauk nýverið 3,5 milljarða króna hlutafjáraukningu til að styðja enn frekar við framtíðarvöxt félagsins með þróun nýrra samheitalyfja og áframhaldandi uppbyggingu söluteymis.
LESA NÁNARFramtakssjóðurinn VEX I og meðfjárfestar gerðu nýverið samkomulag um kaup á allt að helmingshlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Annata, en gengið verður endanlega frá kaupunum í byrjun febrúar.
LESA NÁNARMikil eftirspurn var í hlutafjárútboði tölvuleikjafélagsins Solid Clouds sem lauk klukkan 16 í dag, miðvikudaginn 30. júní.
LESA NÁNARSjóðurinn VEX I hefur gengið frá kaupum á nýju hlutafé í hugbúnaðarfyrirtækinu AGR Dynamics sem og kaupum á hlutum Frumtaks og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins í félaginu.
LESA NÁNARMikil eftirspurn var í hlutafjárútboði Play sem lauk klukkan 16.00 í dag, föstudaginn 25. júní 2021.
LESA NÁNARÍ dag 25. júní 2021, var kauptilboð Lyfsalans ehf. í 100% hlutafé Lyfjavals ehf. og Landakot fasteignafélags ehf. samþykkt.
LESA NÁNAREigendur breytanlegra skuldabréfa Alvotech hafa ákveðið að nýta rétt sinn til að breyta skuldabréfum að fjárhæð 106 milljóna Bandaríkjadala, jafnvirði um 13 milljarðar króna, í hlutafé á gengi sem...
LESA NÁNARVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".