Debetkort

Arion banki er útgefandi debetkorta undir merkinu Visa Debit. Um hefðbundið debetkort er að ræða með fjölmörgum notkunarmöguleikum.

Með Visa Debit er hægt að greiða snertilaust og á netinu auk þess sem kortin eru tekin á um 40 milljón sölustöðum um allan heim. Það er bæði þægilegt og einfalt að greiða með Visa Debit.

  • Hægt að greiða snertilaust
  • Hægt að nota í netviðskiptum
  • Hægt að fá sem síhringikort

Þú getur tengt Visa Debit Business við Apple Pay.

Hámarksúttekt í hraðbanka 
Öryggi við notkun greiðslukorta
Snertilausar greiðslur

Debetkortaskilmálar

Visa Debit Business

Það er auðvelt að tengja kortin við Apple Pay með Arion appinu

Apple Pay er einföld og örugg leið til að borga í verslunum í öppum og á netinu. Með Arion appinu getur þú með auðveldum hætti bætt kortunum þínum við í Apple Pay.

  1. Opnaðu Arion appið (nauðsynlegt er að vera með nýjustu útgáfuna)
  2. Veldu kort og ýttu á "Bæta korti í Apple Wallet".
  3. Fylgdu virkjunarferlinu og samþykktu skilmála.

Meira um Apple Pay

Tilkynna glatað kort

Glati korthafi greiðslukorti verður að tilkynna það strax glatað/stolið til þjónustuvers Arion banka.

Utan afgreiðslutíma bankans skulu korthafar hafa samband við neyðarþjónustu kortafyrirtækjanna.

Athugasemd við kortafærslu

Ef þú þarft að gera athugasemd við kortafærslu getur þú fyllt út eyðublaðið hér fyrir neðan.

444 7000 - Arion banki

Afgreiðslutími þjónustuvers er frá kl. 9-17 virka daga.

525 2000 - Valitor

Neyðarþjónusta utan afgreiðslutíma banka.