Gjafakort

Gjafakort eru afgreidd í öllum útibúum Arion banka. Þau eru tilbúin til notkunar við afhendingu og er hægt að nota i öllum verslunum sem taka VISA greiðslukort.*

Kortinu fylgir ekki PIN númer en virkar að öðru leyti eins og fyrirfram greitt kort. Upphæð gjafakorta getur verið á bilinu 2.000 kr. - 200.000 kr. 

Með gjafakortum Arion banka getur þú verslað á netinu, tengt gjafakortið við Apple Pay eða borgað með úrinu.

Gjafakort kostar 520 kr. en einstaklingar og fyrirtæki í Vildarþjónustu Arion banka borga 290 kr. 

Ef þú ert að kaupa mörg gjafakort getur þú sent inn pöntun. Við útbúum kortin og höfum samband þegar þau eru tilbúin. 

* Athugið að erlendar færslur geta ekki verið hærri en 97% af innstæðu gjafakorts.

Skilmálar


Athuga stöðu gjafakorts

Sláðu inn kortanúmer hér fyrir neðan:

Panta gjafakort

+-
Sækja í útibú *