Fyrirtækjakort
Arion banka
Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum auk debetkorta og gjafakorta.

Kreditkort
Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum.
Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og ættu allir að geta fundið kort sem hentar þeirra þörfum.
Korthafar með kreditkort frá okkur þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að ferðatryggingar þeirra gildi á ferðalögum erlendis.
Með Visa kortum Arion banka getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust og tengt kortin við Apple Pay eða símaveski Arion banka.
Bera saman kort
Kostir | ![]() Platinum viðskiptakort | ![]() Platinum Business Travel | ![]() Gull viðskiptakort |
---|---|---|---|
Vildarpunktar per 1.000 kr. | 0 punktar | 12 punktar af innlendri og erlendri verslun | 0 punktar |
Borgað með símanum | Apple Pay og Android símaveski | Apple Pay og Android símaveski | Apple Pay og Android símaveski |
Árgjald | 16.800 kr. | 31.900 kr. | 14.900 kr. |
Árgjald fyrir aukakort | Aukakort ekki í boði | Aukakort ekki í boði | Aukakort ekki í boði |
Afsláttur af árgjaldi að uppfylltum skilyrðum | 7,6 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 4 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt | 16 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 9 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt | 5,8 m.kr. ársvelta gefur 100% afslátt, 3 m.kr. ársvelta gefur 50% afslátt |
Fæst fyrirframgreitt | |||
Tilboð og afslættir frá samstarfsaðilum | |||
Frír aðgangur að Saga Lounge í Keflavík | |||
Háar úttektarheimildir | |||
SOS sérþjónusta | |||
DragonPass | |||
Priority Pass | |||
Greiðsludreifing | |||
Boðgreiðslur | |||
Ferðarof | 300.000 kr. | 300.000 kr. | 200.000 kr. |
Samfylgd í neyð | 300.000 kr. | 300.000 kr. | 200.000 kr. |
Sjúkradagpeningar | 144.000 kr. | 144.000 kr. | 120.000 kr. |
Farangurstrygging | 400.000 kr.* | 400.000 kr.* | 400.000 kr.** |
Innkaupakaskó | |||
Tafir vegna yfirbókunar | |||
Ferðatöf | 24.000 kr. | 24.000 kr. | 18.000 kr. |
Forfallatrygging | 350.000 kr.* | 350.000 kr.* | 350.000 kr.* |
Kaskótrygging vegna bílaleigubíls | USD 50.000** | USD 50.000** | USD 50.000** |
Endurgreiðsla ferðar | 440.000 kr. | 440.000 kr. | 360.000 kr. |
Sjúkrakostnaður | 16.000.000 kr.* | 16.000.000 kr.* | 16.000.000 kr.** |
Innkaupatrygging | 400.000 kr.* | 400.000 kr.* | 200.000 kr.** |
Tafir á leið að flugvelli | |||
Farangurstöf | 40.000 kr. | 40.000 kr. | 32.000 kr. |
Mannránstrygging | 720.000 kr. | 720.000 kr. | 240.000 kr. |
Ábyrgðartrygging | 40.000.000 kr.* | 40.000.000 kr.* | 40.000.000 kr.** |
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubíls | USD 1.000.000 | USD 1.000.000 | USD 1.000.000 |
Dánarbætur v/slyss | 12.000.000 kr. | 12.000.000 kr. | 9.000.000 kr. |
Örorkubætur v/slyss | 12.000.000 kr. | 12.000.000 kr. | 9.000.000 kr. |
Gildir í allt að | 90 daga | 90 daga | 60 daga |

Innkaupakort
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
---|---|
Árgjald | 2.500 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Gull viðskiptakort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 14.900 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Gull Vildarviðskiptakort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 5 punktar |
Árgjald | 17.500 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Platinum viðskiptakort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 16.800 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Platinum Vildarviðskiptakort
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 8 punktar |
Árgjald | 24.700 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
Nánar

Platinum Business Travel
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 12 punktar |
Árgjald | 31.900 kr. |
Árgjald aukakorts | Aukakort ekki í boði |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Borga með símanum | Já |
Nánar
Neyðarþjónusta og ferðatryggingar
- Rapyd sinnir vaktþjónustu við korthafa utan opnunartíma bankans. Sími +354 525 2000
- SOS international sinnir neyðarþjónustu við kreditkorthafa vegna læknishjálpar og flutninga auk ráðgjafar og tímabundnar fyrirgreiðslu sjúkrakostnaðar. Sími +354 45 7010 5050
- Vörður sinnir ferðatryggingum sem eru innifaldar í árgjaldi kreditkorta og eru mismunandi eftir tegund korts. Starfsmenn meta tjón og greiða út bætur samkvæmt skilmálum kortsins. Sími + 354 514 1000