Gull viðskiptakort

Ferðatryggingar
Vildarpunktar per 1000 kr.0 punktar
Árgjald14.900 kr.
Árgjald aukakortsAukakort ekki í boði
Fæst fyrirframgreitt
Apple Pay
Tryggingarskilmálar Varðar

Kort fyrir starfsmenn sem ferðast á vegum fyrirtækisins og þarfnast öflugra ferðatrygginga.

  • Korthafar geta óskað eftir að fá Priority Pass kort sem veitir aðgengi að yfir 300 betri stofum á flugvöllum víða um heim. Greitt er fyrir inngöngu að betri stofunum hverju sinni, sjá verðskrá. Handhafar Priority Pass korta geta einnig boðið gesti með inn á betri stofur gegn gjaldi. Nánari upplýsingar hér
  • Aðgangur að Innkaupavef VISA þar sem hægt er að sjá og merkja færslur bókhaldslyklum og færa í bókhald
Veltutengdur afsláttur af árgjaldi korts:
  • 50% afsláttur af árgjaldi ef ársvelta er yfir 3.000.000 kr.
  • 100% afsláttur af árgjaldi ef ársvelta er yfir 5.800.000 kr.

Ferðatryggingar - hámarksbætur

Ferðarof120.000 kr.
Dánarbætur v/ slyss9.000.000 kr.
Örorkubætur v/ slyss9.000.000 kr.
Samfylgd í neyð160.000 kr.
Endurgreiðsla ferðar360.000 kr.
Sjúkrahússdagpeningar120.000 kr.
Sjúkratrygging16.000.000 kr.**
Farangurstrygging200.000 kr.**
Innkaupatrygging200.000 kr.**
Innkaupakaskó-
Tafir á leið að flugvelli-
Tafir vegna yfirbókunar-
Farangurstöf32.000 kr.
Ferðatöf18.000 kr.
Mannránstrygging240.000 kr.
Forfallatrygging350.000 kr.*
Ábyrgðartrygging40.000.000 kr.**
Kaskótrygging vegna bílaleigubílsUSD 50.000**
Viðbótarábyrgðartrygging vegna bílaleigubílsUSD 1.000.000
Gildir í allt að60 daga
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Korthafar þurfa ekki að greiða ferðakostnað með kortinu sjálfu til að njóta tryggingarverndar skv. skilmálum tyggingar á ferðalögum erlendis.

* Sjálfsábyrgð 15.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum
** Sjálfsábyrgð 25.000 kr., sjá nánar í tryggingaskilmálum

Sækja um Gull viðskiptakort