Konur fjárfestum - Selfoss

Hittumst á Sviðinu á Selfossi og tökum létt spjall um fjárfestingar og hvernig þú stofnar fyrirtæki.

Dagskrá:

Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona og uppistandari, deilir sinni reynslu – þeirri samantekt vill engin kona missa af!

Snædís Ögn Flosadóttir fer yfir grunnatriði í fjárfestingum, lykilhugtök og hvernig byrja á að fjárfesta í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum.

Helga Sigurrós Valgeirsdóttir fer síðan yfir praktísku málin um hvernig þú stofnar fyrirtæki.

Fyrirlesturinn er um 90 mínútur, spjall og spurningar í kjölfarið.

Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.

Hvar: Sviðið, Selfossi
Hvenær: 20. mars kl. 17:00

Skráning

Að lokum, viltu svara spurningunni hér fyrir neðan í tölustöfum svo við vitum að þú sért ekki vélmenni? :)

Skráðar munu fá senda tölvupósta sem tengjast skráningu á viðburðinn.