Greiningardeild

Greiningardeild Arion fjallar um íslenskt efnahagslíf í Markaðspunktum og má þar nefna skuldabréfamarkað, gengi krónunnar, fasteignamarkaðinn, íslensk fyrirtæki og annað sem hæst ber í efnahagslífinu hverju sinni.