Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði lækka

Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði lækka

Þrátt fyrir töluverða lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði í kjölfar óvæntrar verðhjöðnunar í janúar gera markaðsaðilar enn ráð fyrir að 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans náist ekki í fyrirsjáanlegri framtíð.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR