Húsnæðisliður og eldsneyti dempa verðbólgu í febrúar

Húsnæðisliður og eldsneyti dempa verðbólgu í febrúar

Vísbendingar eru um að húsnæðis- og eldsneytisverð hafi áhrif til lækkunar verðlags í febrúar. Gæti þetta mýkt verulega fyrirsjáanlegar verðlagshækkanir sem búast má við í kjölfarið á tímabundnum verðlækkunum sem komu fram í janúar. Því er ólíklegt að stórfelld hækkun verði á verðbólguspá okkar fyrir febrúar – en bráðabirgðaspáin gerði ráð fyrir 0,7% hækkun verðlags milli mánaða.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR