Spáum 3% verðbólgu í árslok

Spáum 3% verðbólgu í árslok

Við höfum um nokkurt skeið spáð því að 2,5% verðbólgumarkmið Seðlabankans náist snemma á næsta ári. Sú skoðun hefur hinsvegar verið á skjön við viðhorf markaðsaðila (miðað við verðbólguálag á skuldabréfamarkaði )sem hafa upp á síðkastið gert ráð fyrir 4-5% meðalverðbólgu næstu árin.

Helstu punktar,

  • Höfum lækkað verðbólguspá okkar fyrir árið 2010
  • Verðhækkanir næstu mánuði - vorhret eða það sem koma skal
  • Markaðslögmálin taka í taumana
  • Óvissuþættir og fráviksspár

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR