Fasteignaverð hækkaði í janúar - verðbólguáhrif þó áfram niður á við

Fasteignaverð hækkaði í janúar - verðbólguáhrif þó áfram niður á við

Eftir talsverðar verðlækkanir fasteigna í síðustu tveimur mælingum hjá Fasteignaskrá Íslands (FMR), mælist nú lítilsháttar hækkun í janúar, en fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Forðast skal að álykta um stefnu fasteignamarkaðarins út frá einni mælingu enda hefur húsnæðisliðurinn reynst afar sveiflukenndur á síðustu misserum.

Sjá umfjöllun í heild: