Bjartari vaxtavæntingar á markaði

Bjartari vaxtavæntingar á markaði

Trú markaðsaðila á frekari vaxtalækkanir var afar takmörkuð um miðjan janúarmánuð samkvæmt vöxtum á skuldabréfamarkaði. Miðað við markaðsvexti á þeim tímapunkti mátti álykta að markaðsaðilar byggjust við að vaxtalækkunarferlið næði botni í um 7,5%, sem var vægast sagt í svartsýnna lagi eins og bent var á í Markaðspunktum um miðjan janúar.

Sjá umfjöllun í heild: