Bjartari vaxtavæntingar á markaði

Bjartari vaxtavæntingar á markaði

Trú markaðsaðila á frekari vaxtalækkanir var afar takmörkuð um miðjan janúarmánuð samkvæmt vöxtum á skuldabréfamarkaði. Miðað við markaðsvexti á þeim tímapunkti mátti álykta að markaðsaðilar byggjust við að vaxtalækkunarferlið næði botni í um 7,5%, sem var vægast sagt í svartsýnna lagi eins og bent var á í Markaðspunktum um miðjan janúar.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR