Er verðbólguálagið á réttu róli?

Er verðbólguálagið á réttu róli?

Alla jafna skýra væntingar um verðbólguþróun sennilega stærstan hluta af bilinu milli ávöxtunar verðtryggðra og óverðtryggðra bréfa. Bilið þarna á milli er enda gjarnan einfaldlega kallað verðbólguálag. Þetta bil náði hámarki janúar í kjölfar ákvörðunar forsetans um að hafna Icesave lögunum en hefur farið töluvert lækkandi síðan þá. Í dag má lesa út úr þessu bili að markaðsaðilar geri ráð fyrir að verðbólga næstu 3 árin verði í kringum 3,2% á ári að meðaltali.

Fleiri þættir en verðbólguvæntingar skipta máli
Meðal þeirra þátta sem hafa áhrif á bilið milli ávöxtunarkröfu verðtryggðra og óverðtryggðra bréfa eru eftirfarandi:

  • Óvissa um verðbólgu
  • Framboðsálag

Sjá umfjöllun í heild: