Útsölur ganga til baka: 1,15% hækkun verðlags í febrúar

Útsölur ganga til baka: 1,15% hækkun verðlags í febrúar

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,15% í febrúar sem er nokkuð yfir spám greiningaraðila sem voru á bilinu 0,7-0,8%. Greining Arion banka spáði 0,8% hækkun. Aðal frávikið í okkar spá virðist vera að húsnæðisverð stóð í stað á meðan spá okkar gerði ráð fyrir 0,2% áhrifum til lækkunar.

Aðrir punktar:

  • Útsölulok vega þyngst
  • Undirliggjandi verðbólga er að lækka milli mánaða
  • Verðbólgan er nú 7,3% - mun fara lækkandi

Sjá umfjöllun í heild: