Spáum 50 punkta lækkun vaxta

Spáum 50 punkta lækkun vaxta

Greiningardeild spáir hóflegri vaxtalækkun á næsta vaxtaákvörðunarfundi 17.mars nk. enda kemur skýrt fram í síðustu yfirlýsingu peningastefnunefndar að verði Icesave-deilan enn óleyst sé svigrúm takmarkað til frekari vaxtalækkunar:

„Haldist gengi krónunnar stöðugt eða styrkist, og verðbólga hjaðnar eins og spáð er, ættu forsendur fyrir frekari slökun peningalegs aðhalds að vera áfram til staðar.

Svigrúm peningastefnunefndar til vaxtalækkunar verður þó takmarkað svo lengi sem veruleg óvissa ríkir um aðgengi Íslands að alþjóðlegum fjármálamörkuðum“.

Sjá umfjöllun í heild: