Vaxtavæntingar lækka

Vaxtavæntingar lækka

Frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi (27. jan.) hafa vaxtavæntingar markaðsaðila lækkað. Í lok janúar voru vextir til eins árs á skuldabréfamarkaði 7,3% – í dag hafa vextir til eins árs hinsvegar lækkað niður í 6,5%. Þrátt fyrir lækkandi vaxtavæntingar mætti segja að markaðsaðilar séu svartsýnir samanborið við síðasta vaxtalækkunarferli á árunum 2001-2003 þegar vextir fóru lægst í 5,4%. Í núverandi vaxtalækkunarferli gerum við þó ekki ráð fyrir að vextir fari mikið lægra en 6% ef marka má nýleg ummæli Seðlabankastjóra (umfjöllun hér að ofan).

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR