Stefnubreyting framundan hjá Seðlabankanum?

Stefnubreyting framundan hjá Seðlabankanum?

Á vaxtaákvörðunarfundi í gær kom fram í svörum Seðlabankastjóra að töluverð óvissa væri með vaxtastefnu bankans þar sem lausn virðist ekki enn í sjónmáli á Icesave deilunni. Þannig taldi hann að óvissunni yrði að létta og það gæti gerst með tvennum hætti,

  1. Icesave deilan leysist
  2. Icesave deilan dregst á langinn

Ljóst er að vaxtaferill Seðlabankans á næstu mánuðum byggja á því hvora leiðina verður farin.

Sjá umfjöllun í heild: