Hvernig lítur Ísland hf. út í samanburði við önnur lönd ?

Hvernig lítur Ísland hf. út í samanburði við önnur lönd ?

Margt hefur verið básúnað um skuldastöðu ríkisins og hins opinbera að undanförnu. Því er áhugavert að
skoða hvernig hið opinbera hér á landi lítur út í samanburði við önnur ríki OECD.

Óhætt er að segja að margar þjóðir standi frammi fyrir miklum vanda þessa dagana og sést fljótt að
Ísland er ekki ljótasta stelpan á ballinu. Ef hinum skuldatryggingarsauðunum (Grikkland,
Eystrasaltslöndin) er bætt inn á myndirnar er staða Íslands talsvert betri og verðskuldar landið
allavegna ekki hærra skuldatryggingarálag en hin löndin ef nettó skuldastaða er viðmiðið. Tölurnar eru
úr skýrslu OECD frá því í nóvember.


Sjá umfjöllun í heild: