Seðlabanki á krossgötum

Seðlabanki á krossgötum

Seðlabankinn tilkynnti um 50 punkta lækkun í dag og stóð þannig við yfirlýsingu sína frá síðasta vaxtaákvörðunarfundi, en þar sagði:

„Haldist gengi krónunnar stöðugt eða styrkist, og verðbólga hjaðnar eins og spáð er, ættu forsendur fyrir frekari slökun peningalegs aðhalds að vera áfram til staðar“

  • Seðlabankastjóra leiðist þófið
  • Hagstjórnarmistök?
  • Afnám hafta eður ei - það er spurningin

Sjá umfjöllun í heild:

 

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR