Möguleg áhrif af eldgosi í Eyjafjallajökli

Möguleg áhrif af eldgosi í Eyjafjallajökli

Nokkur umræða hefur verið um neikvæð áhrif gossins í Eyjafjallajökli, t.a.m. á ferðmannaiðnaðinn. Því hefur verið fleygt að gosið gæti þýtt um 20 prósent fækkun ferðamanna á árinu og allt að 30 milljarða tekjutap fyrir ferðaþjónustuna. Ef þetta verður raunin mun það þó snerta fleiri greinar og hagsmuni en ferðaþjónustuna. Í því sambandi skiptir miklu máli hvort gosið mun hamla flugsamgöngum eða einungis hafa fælingarmátt fyrir erlenda ferðamenn (sjá að neðan).

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR