Færeysku félögin í Kauphöllinni

Færeysku félögin í Kauphöllinni

Í dag eru fjögur færeysk félög skráð í íslensku Kauphöllina, þrjú af þessum fjórum félögum eru í íslensku kauphallarvísitölunni OMXI-6, þ.e. öll nema Eik banki. Samanlagt markaðsvirði bréfa félaganna þriggja sem eru hluti af vísitölunni er um 50 ma.kr. eða nálægt fjórðungi af heildarvirði hlutabréfa í vísitölunni.

Sjá umfjöllun í heild: