Færeysku félögin í Kauphöllinni

Færeysku félögin í Kauphöllinni

Í dag eru fjögur færeysk félög skráð í íslensku Kauphöllina, þrjú af þessum fjórum félögum eru í íslensku kauphallarvísitölunni OMXI-6, þ.e. öll nema Eik banki. Samanlagt markaðsvirði bréfa félaganna þriggja sem eru hluti af vísitölunni er um 50 ma.kr. eða nálægt fjórðungi af heildarvirði hlutabréfa í vísitölunni.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR