Uppgjör bankanna

Uppgjör bankanna

Uppgjör Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka (NBI) fyrir árið 2009 voru nýlega birt en seinasta ár var einmitt fyrsta heila rekstrarár þessara nýju banka. Íslandsbanki skilaði hvað bestri afkomu á árinu 2009 af bönkunum þremur ef aðeins er litið á lokatölurnar. Þannig var hagnaður Íslandsbanka um 24 ma.kr. og arðsemi eiginfjár 30%. Hins vegar er efnahagsreikningur Landsbankans sá stærsti af bönkunum og nema eignir um 1.000 mö.kr. og er útibúanet bankans sömuleiðis stærst þegar litið er til fjölda útibúa.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR