Er hagvöxturinn að koma eða fara?

Er hagvöxturinn að koma eða fara?

Á fyrsta fjórðungi ársins var 0,6% vöxtur í landsframleiðslu frá fjórðungnum þar á undan (miðað við árstíðarleiðrétt gildi) – en þetta jafngildir 2,4% hagvexti á ársgrundvelli. Sé tekið mið af sama fjórðungi frá árinu 2009 þá mælist 6,9% samdráttur í landsframleiðslu, sem er minni samdráttur en fjórðunginn á undan þegar landsframleiðsla dróst saman um 9%.

Helstu punktar:

  • Er einkaneysla að taka aðra dýfu?
  • Fjárfesting í lágmarki - 2 ára samdráttarskeiði lýkur
  • Óhagstæð utanríkisviðskipti

Sjá umfjöllun í heild: