Spáum verðhjöðnun í júní

Spáum verðhjöðnun í júní

Vísitala neysluverðs mun lækka um 0,2% í júní samkvæmt okkar spá. Mun 12 mánaða verðbólga þá mælast 5,8% samanborið við 7,5% í maí. Skattaleiðrétt verðbólga mun þá lækka niður í 4,7% en hún mælist nú 6,1%.

Mikil lækkun eldsneytisverðs í mánuðinum ræður mestu um lækkunina, en þó er einnig útlit fyrir að fleiri þættir, s.s. matvara og nýir bílar vegi til lækkunar.

Sjá umfjöllun í heild: