Verðhjöðnun í júní - áfram lækkun í júlí ?

Verðhjöðnun í júní - áfram lækkun í júlí ?

Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,33% í júní og mælist 12 mánaða verðbólga nú 5,7% samanborið við 7,5% í maí. Niðurstaðan var nokkurn veginn í takti við spá Greiningardeildar Arion banka sem spáði 0,2% lækkun, en spár helstu greiningaraðila voru á bilinu -0,3% til +0,1%.

Ástæða lækkunarinnar var einkum verðlækkun á eldsneyti og matvöru, sem var tilkomin vegna gengisstyrkingar krónunnar og lækkunar heimsmarkaðsverðs á eldsneyti.

Sjá umfjöllun í heild: