Útgáfa verðtryggðra bréfa: Eftirspurnin hefur minnkað

Útgáfa verðtryggðra bréfa: Eftirspurnin hefur minnkað

Mikil lækkun átti sér stað á ávöxtunarkröfu ríkistryggðra bréfa í kjölfar dóms Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána í síðastliðiðinni viku. Í fljótu bragði virðist áþreifanlegasta skýringin vera aukin ásókn í ríkistryggð bréf.

Helstu atriði:

Hvert verður framboð skuldabréfa á árinu
Miðað við útgáfuáætlun verður nettó útgáfa verðtryggða skuldabréfa (HFF, RIKS og LSS) á seinni helmingi ársins jákvæð um rúmlega 23 ma.kr. á meðan nettó útgáfa óverðtryggða ríkisbréfa verður neikvæð um 2,5 ma.kr.

Áfram sterk eftirspurnaráhrif
Skoðum nokkra áhrifaþætti á framboðs- og eftirspurnarhlið skuldabréfamarkaðarins.

Sjá umfjöllun í heild: