Niðurskurður á útgjaldahliðinni

Niðurskurður á útgjaldahliðinni

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár var kynnt á föstudaginn sl. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkissjóður muni skila 36 ma.kr. halla á árinu 2011. samanborið við 75 ma.kr. halla á þessu ári. Að þessu sinni kemur aðlögunin að stærstum hluta frá útgjaldahliðinni (eða ¾ hlutar).

Helstu punktar,

  • Niðurskurður ársins 2011 verður 44 ma.kr.
  • Hvað ef forsendur standast ekki?
  • Eru frekari skattahækkanir framundan?
  • Lítið framboð ríkisbréfa á næsta ári

 

Sjá umfjöllun í heild: