Stefna í lánamálum ríkissjóðs 2011-2014

Stefna í lánamálum ríkissjóðs 2011-2014

Í vikunni héldu Fjármálaráðuneytið og Lánamál ríkisins fund þar sem stefna í lánamálum ríkissjóðs frá 2011 til 2014 var kynnt. Stefnan lýsir skipulagi við framkvæmd lánamála og helstu markmiðum við lánastýringu ríkisins.

Sjá umfjöllun í heild sinni: