Össur: Methagnaður í kveðjugjöf

Össur: Methagnaður í kveðjugjöf

Össur birti í gær uppgjör 4. árfjórðungs 2010 og afkomu síðasta árs. Sala seinasta árs nam um 359 milljónum dollara sem er um 8,5% aukning milli ára en salan árið 2009 var 331 milljón dalir. EBITDA framlegðin var um 74 milljónir dollarar eða um 21% af sölu. Félagið skilaði methagnaði eða um 35 milljónum dollara sem gerir um 10% af sölu. Hagnaður á 4. ársfjórðungi var yfir væntingum stjórnenda og nam um 8,1 milljón dollara, sem er tvöföld hækkun frá 3. ársfjórðungi en þar höfðu gjaldeyrishreyfingar neikvæð áhrif á hagnað félagsins.

Sjá umfjöllun í heild: