Fasteignaverð: Reykjavík í fjórða neðsta sætinu

Fasteignaverð: Reykjavík í fjórða neðsta sætinu

Fasteignir í miðbæ Reykjavíkur (mældar í evrum) eru afar ódýrar í samanburði við aðrar borgir í Evrópu. Eins og sést á meðfylgjandi mynd þá trónir Reykjavík í fjórða neðsta sæti, einungis Búdapest, Skopje (Makedónía) og Chisinouv (Moldavía) skora neðar. Þannig hefur 10% verðlækkun á fasteignamarkaði og 85% hækkun á evru gagnvart krónu frá árinu 2007 leitt til þess að íbúðaverð hér heima hefur fallið um 16 sæti á þremur árum eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Sjá umfjöllun í heild:

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR