Hrein skuldastaða og þáttatekjur

Hrein skuldastaða og þáttatekjur

Hrein erlend skuldastaða þjóðarbúsins hefur ekki verið jafn hagfelld frá fyrstu mælingum Seðlabankans sem ná aftur til ársins 1989. Staðan í lok þriðja ársfjórðungs var „einungis“ neikvæð um 24% VLF ef búið er að taka út áhrif föllnu bankanna. Hrein erlend skuldastaða er mikilvæg stærð þar sem hún gefur okkur ágætis vísbendingu um hvort þjóðin geti staðið undir erlendum skuldbindingum sínum eða ekki.

Skuldirnar liggja nokkurn veginn fyrir - eignirnar óljósar
Til að veita smá innsýn í hvað liggur á bak við tölurnar í hreinu stöðu þjóðarbúsins (þá m.v. að raunveruleg nettó staða sé 50-60% af landsframleiðslu) má hér finna yfirlit yfir helstu stærðir.

Þáttatkjujöfnuður batnar hratt
Viðskiptajöfnuðurinn á fyrstu þremur ársfjórðungum síðasta árs var  jákvæður um 100 ma.kr. en neikvæður um 14 ma.kr. ef gömlu bankarnir eru teknir með í reikninginn.

Sjá nánari umfjöllun: