Aukin óvissa tefur fyrir efnahagsbatanum

Aukin óvissa tefur fyrir efnahagsbatanum

Efnahagsbatinn er vissulega hafinn en útlit er þó fyrir að framundan sé brothættur bati. Gjaldeyrishöftin hafa sinnt ákveðnu hlutverki og komið á stöðugleika í efnahagslífinu en til lengri tíma hafa þau hins vegar hamlandi áhrif á fjárfestingu í landinu. Langvarandi óvissuástand er til þess fallið að hægja enn frekar á efnahagsbata landsins enda ljóst að slíkt ástand tefur fyrir ýmsum fjárfestingaverkefnum sem eru í burðarliðnum.

Helstu atriði,

  1. Verður afnámi hafta skotið á frest?
  2. Aðgengi að erlendu fjármagni
  3. Forðinn dugar til 2013 ef allir markaðir lokast

Sjá umfjöllun í heild

 

03. desember 2018

Saman á ný

Sjávarútvegsfyrirtæki gegndu lykilhlutverki í að byggja upp kauphöll á Íslandi. Upp úr aldamótum...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Flug og föt vega salt

Við spáum 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í september, sem er rétt undir bráðabirgðaspá okkar frá...

LESA NÁNAR